Entries by Inga Auðbörg

Valds- og lýðræðisrannsókn fer senn að ljúka

Valds- og lýðræðisrannsókn Félagsvísindasviðs hefur staðið yfir undanfarin fjögur ár. Fjöldi greina tengdar rannsóknarverkefninu hafa nú þegar verið birtar. Nú sér fyrir lokin á rannsóknarverkefninu. Í tilefni þess mun tímaritið Stjórnmál & stjórnsýsla gefa út sérhefti á vormánuðum með niðurstöðum úr ákveðnum þáttum verkefnisins. Höfundar greinanna í sérheftinu tóku þátt í vinnustofu 13. október síðastliðinn þar sem […]

Valds- og lýðræðisrannsóknin í fjölmiðlum í desember 2016

Í 2. tölublaði 12. árgangs veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla, sem út kom 19. desember 2016, birtust nokkrar greinar sem unnar voru í tengslum við rannsóknarverkefni Valds- og lýðræðisrannsóknarinnar. Í tilefni útgáfunnar hélt Eva Heiða Önnudóttir, nýdoktor við Stjórnmálafræðideild, erindi þar sem hún kynnti grein sína „The ‘Pots and Pans’ protests and requirements for responsiveness of […]

Málstofa 3. maí 2016

Valds- og lýðræðisrannsókn Félagsvísindasviðs Málstofa 3. maí 2016, kl. 16:00 – 17:30, í stofu 206 í Odda  Dagskrá Gunnar Helgi Kristinsson, rannsóknarstjóri, gerir grein fyrir stöðu Valds og lýðræðisverkefnisins. Þórólfur Matthíasson, prófessor, kynnir rannsókn sína:  Samþjöppun og dreifing kvóta og uppblásnir efnahagsreikningar . Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor, kynnir rannsókn sína: Ástæður miður góðrar upplýsingagjafar stjórnvalda: Skoðanir almennings og […]

Málstofa 17. febrúar

Málstofa Valds- og lýðræðisrannsóknar 17. febrúar 2016, kl. 16:00 – 18:00 í stofu 101 í Árnagarði Dagskrá Gunnar Helgi Kristinsson, rannsóknarstjóri, gerir grein fyrir stöðu Valds og lýðræðisverkefnisins. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor, kynnir rannsókn sína: Samanburður á lýðræðisþróun í tveimur eyríkujm í Atlantshafi: Kapverdísku eyjunum og Íslandi. Helgi Eiríkur Eyjólfsson, nemi í MA námi í aðferðafræði, […]

Spilling á Íslandi

Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands hélt erindi á hádegisfundi 15. janúar 2016 sem skipulagður var af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félagi stjórnmálafræðinga. Fundurinn bar heitið „Spilling á Íslandi: Hagsmunaárekstrar, fyrirgreiðsla og spilling“.  Á fundinum töluðu Gunnar Helgi og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, um spillingu á Íslandi og meðal annars velta upp […]

Need for security and system fairness on the political extremes

Hulda Þórisdóttir og Eva Heiða Önnudóttir birtu grein sína “Need for security and system fairness on the political extremes” í hausthefti 11. árgangs tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla sem kom út 17 desember sl.. Rannsókn Huldu og Evu Heiðu er hluti af Valds- og lýðræðisrannsókninni, þverfræðilegu rannsóknarverkefni innan Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands þar sem athyglinni er beint að megingerendum […]

Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands

Björg Thorarensen, prófessor við Lagadeild HÍ og Stefaníu Óskarsdóttur, dósents við Stjórnmálafræðideild birtu grein sína um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands í hausthefti tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (2. tbl. 11. árg) og ber yfirskriftina: “Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands”.Rannsókn Bjargar og Stefaníu á stjórnskipulegri stöðu forsetaembættisins er hluti af Valds- og lýðræðisrannsóknarverkefni Félagsvísindasviðs HÍ (2014-2017). Björg […]

Ráðstefna 18. júní: Vald og lýðræði á Íslandi – 100 árum síðar

Í Háskóla Íslands verður 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna minnst með ráðstefnunni, Vald og lýðræði á Íslandi – 100 árum síðar, þann 18. júní nk. Meginþema ráðstefnunnar er margbreytileiki, þátttaka og lýðræðishugmyndir í íslensku samfélagi nú 100 árum eftir að kosningaréttur varð almennur á Íslandi.Í tengslum við ráðstefnuna verður Dr. Önnu Guðrúnu Jónasdóttur, prófessor í stjórnmála- […]

Málstofa 12. febrúar

Málstofa Valds- og lýðræðisrannsóknar 12. febrúar 2015, kl. 16:00 í stofu 206 í Odda Dagskrá Gunnar Helgi Kristinsson gerir grein fyrir stöðu Valds og lýðræðisrannsóknarinnar: ráðstefnan 18. júní nk. og niðurstöður öndvegisstyrksumsóknarinnar til Rannís. Sjöfn Vilhelmsdóttir, doktorsnemi við stjórnmálafræðideild, kynnir doktorsrannsókn sína um pólitískt traust. Umræður um Valds- og lýðræðisverkefnið. Að loknum fundi verður boðið […]

Haustfundur 3. október

Haustfundur Valds- og lýðræðisrannsóknarverkefnisins 3. október 2014, kl. 16:00 í stofu 206 í Odda Dagskrá Gunnar Helgi Kristinsson gerir grein fyrir stöðu Valds og lýðræðisrannsóknarinnar og segir frá öndvegisstyrksumsókn til Rannís. Gissur Erlingsson, lektor við Háskólann í Linköping og gestakennari við HÍ, heldur erindi um rannsóknir sínar á spillingu: „Corruption in a low-corrupt country: the […]