Haustfundur 3. október

Haustfundur Valds- og lýðræðisrannsóknarverkefnisins

3. október 2014, kl. 16:00 í stofu 206 í Odda

Dagskrá

  1. Gunnar Helgi Kristinsson gerir grein fyrir stöðu Valds og lýðræðisrannsóknarinnar og segir frá öndvegisstyrksumsókn til Rannís.
  2. Gissur Erlingsson, lektor við Háskólann í Linköping og gestakennari við HÍ, heldur erindi um rannsóknir sínar á spillingu: „Corruption in a low-corrupt country: the case of Sweden”.
  3. Umræður um starfsáætlun vetrarins.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *