Málstofa 3. maí 2016

Valds- og lýðræðisrannsókn Félagsvísindasviðs

Málstofa

3. maí 2016, kl. 16:00 – 17:30, í stofu 206 í Odda

 Dagskrá

    1. Gunnar Helgi Kristinsson, rannsóknarstjóri, gerir grein fyrir stöðu Valds og lýðræðisverkefnisins.
    2. Þórólfur Matthíasson, prófessor, kynnir rannsókn sína:  Samþjöppun og dreifing kvóta og uppblásnir efnahagsreikningar .
    3. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor, kynnir rannsókn sína: Ástæður miður góðrar upplýsingagjafar stjórnvalda: Skoðanir almennings og sérfræðinga (vinnutitill).
    4. Umræður.

Að lokninni dagskrá verður boðið upp á léttar veitingar.

Frekari upplýsingar hjá Sjöfn: 698 9683/525 5454 og sjofn@hi.is

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *