Entries by Lára

Eva H. Önnudóttir í fréttum Bylgjunnar

Tekið var stutt viðtal við Eva H. Önnudóttir í fréttum Bylgjunnar um niðurstöður greinar hennar og Ólafs Þ. Harðarsonar sem birtist í sérhefti um Vald og Lýðræði. Greinina sem kallast á íslensku, Pólitískir klofningsásar, tengsl kjósenda og stjórnmálaflokka og áhrif félags- og efnahagslegrar stöðu á kosningahegðun á Íslandi frá 1983 til 2016/17 má finna á […]

Guðbjörg Linda í viðtali við Lestina á Rás1

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir ræddi við Lestina á Rás1 um niðurstöður greinar sinnar og Þorgerðar Einarsdóttur og Thamar M. Heijstra sem var birt í sérheftinu um vald og lýðræði núna í lok maí. Grein þeirra sem kallast á íslensku, Pólitík margbreytileikans: Félagslegt og pólitískt aðgengi innflytjenda á Íslandi, má finna hér.  Viðtalið við Guðbjörgu Lindu hefst […]

Umfjöllun um grein Valgerðar Jóhannsdóttur og Jón Gunnar Ólafsson

Vefútgáfa Morgunblaðsins hefur birt viðtal við Valgerði Jóhannsdóttur sem tekið var um helgina. Þar fer Valgerður yfir efnistök greinar sinnar og Jóns Gunnars Ólafssonar sem ber heitið Íslensk­ir fréttamiðlar á tím­um umróts og breyt­inga eða „the Icelandic news media in times of crisis and change“. Viðtal mbl við Valgerði má finna hér og grein þeirra Valgerðar […]