Guðbjörg Linda í viðtali við Lestina á Rás1

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir ræddi við Lestina á Rás1 um niðurstöður greinar sinnar og Þorgerðar Einarsdóttur og Thamar M. Heijstra sem var birt í sérheftinu um vald og lýðræði núna í lok maí.

Grein þeirra sem kallast á íslensku, Pólitík margbreytileikans: Félagslegt og pólitískt aðgengi innflytjenda á Íslandi, má finna hér

Viðtalið við Guðbjörgu Lindu hefst þegar 18:50 mínútur eru liðnar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *