Umfjöllun um grein Valgerðar Jóhannsdóttur og Jón Gunnar Ólafsson

Vefútgáfa Morgunblaðsins hefur birt viðtal við Valgerði Jóhannsdóttur sem tekið var um helgina. Þar fer Valgerður yfir efnistök greinar sinnar og Jóns Gunnars Ólafssonar sem ber heitið Íslensk­ir fréttamiðlar á tím­um umróts og breyt­inga eða „the Icelandic news media in times of crisis and change“. Viðtal mbl við Valgerði má finna hér og grein þeirra Valgerðar og Jóns Gunnars er á vef tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *