Eva H. Önnudóttir í fréttum Bylgjunnar

Tekið var stutt viðtal við Eva H. Önnudóttir í fréttum Bylgjunnar um niðurstöður greinar hennar og Ólafs Þ. Harðarsonar sem birtist í sérhefti um Vald og Lýðræði.

Greinina sem kallast á íslensku, Pólitískir klofningsásar, tengsl kjósenda og stjórnmálaflokka og áhrif félags- og efnahagslegrar stöðu á kosningahegðun á Íslandi frá 1983 til 2016/17 má finna á vefsíðu tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla.

Viðtalið við Evu má heyra hér

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *