Málstofa 17. febrúar

Málstofa Valds- og lýðræðisrannsóknar

17. febrúar 2016, kl. 16:00 – 18:00 í stofu 101 í Árnagarði

Dagskrá

  1. Gunnar Helgi Kristinsson, rannsóknarstjóri, gerir grein fyrir stöðu Valds og lýðræðisverkefnisins.
  2. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor, kynnir rannsókn sína: Samanburður á lýðræðisþróun í tveimur eyríkujm í Atlantshafi: Kapverdísku eyjunum og Íslandi.
  3. Helgi Eiríkur Eyjólfsson, nemi í MA námi í aðferðafræði, kynnir: Hamingja og félagsleg tengsl hægri- og vinstrisinnaðra í Evrópu. Kynningin byggir á greinardrögum eftir Helga Eirík Eyjólfsson, Stefán Hrafn Jónsson, Evu Heiðu Önnudóttur og Huldu Þórisdóttur.
  4. Umræður.

Að lokninni dagskrá verður boðið upp á léttar veitingar.

Nánari upplýsingar hjá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála  í síma 525 5454 eða sjofn@hi.is

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *