Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands

Björg Thorarensen, prófessor við Lagadeild HÍ, ræddi um grein hennar og Stefaníu Óskarsdóttur, dósents við Stjórnmálafræðideild, um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands í Speglinum á RÚV 17. desember 2015.