Hagnýting persónuupplýsinga á Facebook hjá eftirlitsstofnunum

Fjallað var um greinina og viðtal tekið við Sigurð í Speglinum hjá RÚV þann 21. desember.

Hér má hlusta á Spegilinn í Sarpi RÚV. Umfjöllunin og viðtalið við Sigurð hefst um mínútu 17:22 og smella má á klippu umfjöllunarinnar í yfirliti þáttarins.