Tegund:

Annað

Dagsetning:

Október 2021

Birt:

Svona er þetta á RÚV 1

Titill: 

Elítur og valdakerfi á Íslandi – Ítarlegt viðtal á Rás 1

Höfundur:

Gunnar Helgi Kristinsson

Tilvísun:

Þröstur Helgason ræðir hér við Gunnar Helga Kristinsson um bók hans Elítur og valdakerfi á Íslandi, í þættinum Svona er þetta á Rás 1, sunnudaginn 10. október 2021.