Norrænar rannsóknir

Valds- og lýðræðisrannsóknir hafa verið framkvæmdar að frumkvæði stjórnvalda í Danmörku, Svíþjóð  og Noregi.  Þetta hafa verið meðal umfangsmestu rannsóknarverkefna í stjórnmálafræði  sem þar hafa verið framkvæmd og síðustu rannsóknir í Danmörku og Noregi kostuðu jafnvirði eins milljarðs íslenskra króna hvor.    Stjórnmálafræðin var í stóru hlutverki í rannsóknunum, en aðrar greinar félagsvísinda, svo sem félagsfræði og hagfræði, komu  við sögu sem og ýmsar greinar hugsvísinda.

Nánari upplýsingar um valds- og lýðræðisrannsóknir á Norðurlöndunum:

Danmörk:

Magtudredningen (hægt að downloda ókeypis) 2003

http://da.unipress.dk/bogserier/magtudredningen,-bogserien/

Noregur:

Maktutredningen 1972-1981

http://www.regjeringen.no/upload/SMK/Vedlegg/Tidligere%20pressemeldinger/1982/Sluttrapport_fra_Maktutredningen.pdf

Makt- og demokratiutredningen 1998-2003

http://www.sv.uio.no/mutr/

Svíþjóð:

Maktutredningen 1987-90 (listi yfir útgefin rit)

http://www.olofpetersson.se/_arkiv/dokument/svmupubl.htm

Demokratiutredningen 1997 (sjá lista yfir SOU – þar hægt að downloda)

http://www.regeringen.se/sb/d/3808/a/22272

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *