Birtingar

Birtar greinar og verkefni tengd rannsóknarverkefnum Valds- og lýðræðisrannsóknarinnar:
Hagnýting persónuupplýsinga á Facebook hjá eftirlitsstofnunum

Höfundar: Sigurður G. Hafstað og Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 19. desember 2016
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 12. árg.

Tilvísun: Sigurður G. Hafstað og Jóhanna Gunnlaugsdóttir. 2016. „Hagnýting persónuupplýsinga á Facebook hjá eftirlitsstofnunum.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 12 (2): 343-268. doi: 10.13177/irpa.a.2016.12.2.8.

Nánar.

________

Men and the suffrage

Höfundur: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 19. desember 2016
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 12. árg.

Tilvísun: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. 2016. „Men and the suffrage.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 12 (2): 259-276. doi: 10.13177/irpa.a.2016.12.2.4.

________

Measuring corruption: whose perceptions should we rely on? Evidence from Iceland

Höfundar: Gissur Ólafur Erlingsson og Gunnar Helgi Kristinsson
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 19. desember 2016
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 12. árg.

Tilvísun: Gissur Ólafur Erlingsson og Gunnar Helgi Kristinsson. 2016. „Measuring corruption: whose perceptions should we rely on? Evidence from Iceland.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 12 (2): 215-236. doi: 10.13177/irpa.a.2016.12.2.2.

________

The “Pots and pans” protests and requirements for responsiveness of the authorities

Höfundur: Eva H. Önnudóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 19. desember 2016
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 12. árg.

Tilvísun: Eva H. Önnudóttir. 2016. „The “Pots and pans” protests and requirements for responsiveness of the authorities.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 12 (2): 195-214. doi: 10.13177/irpa.a.2016.12.2.1.

Nánar.

________

Reasons for the poor provision of information by the government: public opinion

Höfundur: Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 18. júlí 2016
Birt í Records Management Journal, 2. tbl. 26. árg.

Tilvísun: Jóhanna Gunnlaugsdóttir. 2016. „Reasons for the poor provision of information by the government: public opinion.“ Records Management Journal 26 (2): 185-205. doi: 10.1108/rmj-03-2015-0013.

 ________

Dómstólaeftirlit með Alþingi: Breytt valdahlutföll í stjórnskipuninni

Höfundur: Björg Thorarensen
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 21. júní 2016
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 1. tbl. 12. árg.

Tilvísun: Björg Thorarensen. 2016. „Dómstólaeftirlit með Alþingi: Breytt valdahlutföll í stjórnskipuninni.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 12 (1): 23-46. doi: 10.13177/irpa.a.2016.12.1.2.

________

Fjármál stjórnmálaflokka á Íslandi 2002-2014 og áhrif laga nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálastarfsemi og frambjóðendur og upplýsingaskyldu þeirra

Höfundur: Sigrún Edda Jónsdóttir
Tegund: Meistaraverkefni (leiðbeinandi Gunnar Helgi Kristinsson).
Dagsetning: júní 2016
Birt í Skemmu,  rafrænu gagnasafni Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Listaháskóla Íslands.

Tilvísun: Sigrún Edda Jónsdóttir. 2016. „Fjármál stjórnmálaflokka á Íslandi 2002-2014 og áhrif laga nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálastarfsemi og frambjóðendur og upplýsingaskyld u þeirra.“ Meistararitgerð, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/24120.

________

Eftirlitsstarfsemi hins opinbera. Facebook sem verkfæri til eftirlits

Höfundur: Sigurður G. Hafstað
Tegund: Meistaraverkefni (leiðbeinandi Jóhanna Gunnlaugsdóttir)
Dagsetning: Maí 2016
Geymd í Skemmu, rafrænu gagnasafni Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Listaháskóla Íslands.

Tilvísun: Sigurður G. Hafstað. 2016. „Eftirlitsstarfsemi hins opinbera. Facebook sem verkfæri til eftirlits.“ Meistararitgerð, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/24200.

________

Need for security and system fairness on the political extremes

Höfundar: Hulda Þórisdóttir og Eva H. Önnudóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 17. desember 2015
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 11. árg.

Tilvísun: Hulda Þórisdóttir og Eva H. Önnudóttir. 2015. „Need for security and system fairness on the political extremes.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 11 (2): 115-138. doi: 10.13177/irpa.a.2015.11.2.1.

Nánar.

________

Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands

Höfundar: Björg Thorarensen og Stefanía Óskarsdóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 17. desember 2015
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 11. árg.

Tilvísun: Björg Thorarensen og Stefanía Óskarsdóttir. 2015. „Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 11 (2): 139-160. doi: 10.13177/irpa.a.2015.11.2.2.

Nánar.

________

Gender bias in the media: the case of Iceland

Höfundar: Valgerður Jóhannsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 17. desember 2015
Birt í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. tbl. 11. árg.

Tilvísun: Valgerður Jóhannsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir. 2015. „ Gender bias in the media: the case of Iceland.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 11 (2): 207-230. doi: 10.13177/irpa.a.2015.11.2.5.

________

Government secrecy: Public attitudes toward information provided by the authorities

Höfundur: Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Tegund: Ritrýnd grein
Dagsetning: 20. júlí 2015
Birt í Records Management Journal, 2. tbl. 25. árg.

Tilvísun: Jóhanna Gunnlaugsdóttir. 2015. „Government secrecy: Public attitudes toward information provided by the authorities.“ Records Management Journal 25 (2): 197-222. doi: 10.1108/RMJ-07-2014-0032.

________

Staða dómstóla í íslenskri stjórnskipun og valdmörk dómsvalds gagnvart öðrum þáttum ríkisvalds

Höfundur: Halldór Hrannar Halldórsson
Tegund: Meistaraverkefni (leiðbeinandi Björg Thorarensen)
Dagsetning: Júní  2015
Geymd í Skemmu, rafrænu gagnasafni Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans á Hólum, Háskólans í Reykjavík, Landbúnaðarháskóla Íslands, Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Listaháskóla Íslands.

Tilvísun: Halldór Hrannar Halldórsson. 2015. „Staða dómstóla í íslenskri stjórnskipun og valdmörk dómsvalds gagnvart öðrum þáttum ríkisvalds.“ Meistararitgerð, Háskóli Íslands. http://hdl.handle.net/1946/20845.

________

Aðgangur að útgefinni íslenskri þekkingu

Höfundur: Stefanía Júlíusdóttir
Tegund: Erindi /grein í ráðstefnuriti
Dagsetning: 31. október 2014
Erindi flutt á Þjóðarspeglinum 31. október 2014 og birt í ráðstefnuriti.

Tilvísun: Stefanía Júlíusdóttir. 2014. „Aðgangur að útgefinni íslenskri þekkingu.“ Í Þjóðarspegilinn: Ráðstefna í félagsvísindum XV. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. http://hdl.handle.net/1946/19990.

________

Effects of legal changes and electronic publishing on the access to GL in Iceland

Höfundur: Stefanía Júlíusdóttir
Tegund: Tímaritsgrein
Dagsetning: 2014
Birt í þemaheftinu Weighing up public access to grey literature í tímaritinu Grey Journal (TGJ), 3. tbl. 10. árg.

Tilvísun: Stefanía Júlíusdóttir. 2014. „Effects of legal changes and electronic publishing on the access to GL in Iceland.“ International journal on grey literature 10 (3): 151-162.