Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands

Björg Thorarensen, prófessor við Lagadeild HÍ og Stefaníu Óskarsdóttur, dósents við Stjórnmálafræðideild birtu grein sína um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands í hausthefti tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (2. tbl. 11. árg) og ber yfirskriftina: “Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands”. Rannsókn Bjargar og Stefaníu á stjórnskipulegri stöðu forsetaembættisins er hluti af Valds- og lýðræðisrannsóknarverkefni Félagsvísindasviðs HÍ (2014-2017).

Björg Thorarensen, prófessor við Lagadeild HÍ, ræddi um grein hennar og Stefaníu Óskarsdóttur, dósents við Stjórnmálafræðideild, um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands í Speglinum á RÚV 17. desember 2015:http://www.ruv.is/…/forsetinn-a-ekki-ad-vera-gaeslumadur-al…